Fara á efnissvæði

Vinsæl leitarorð

Niðurstöður

11

Skyndihjálparnámskeiðið Bjargvættir fyrir 12-16 ára verður haldið 11. júní

Námskeiðið er ætlað börnum og ungmennum á aldrinum 12-16 ára sem vilja læra grunnatriði skyndihjálpar 

12

Tímamót í öryggi í vatni á Íslandi 

Umhverfisstofnun og Rauði krossinn á Íslandi hafa skrifað undir samning sem felur Rauða krossinum að sjá um þjálfun, námskeið og hæfnispróf fyrir laugarverði og þau sem starfa í vatni. 

13

Grunnhundamat verður 4. og 5. október

Heimsóknavinur með hund sinnir sömu verkefnum og aðrir heimsóknavinir nema hundurinn mætir með í heimsóknunum. Til að verða heimsóknavinur með hund þurfa eigandi og hundur að sækja hundanámskeið sem fer fram í tveimur hlutum. Auk þess taka þeir námskeið fyrir almenna heimsóknavini og grunnnámskeið Rauða krossins.

14

Skyndihjálp - Vefnámskeið og verkleg þjálfun Rauða krossins

Flesta langar til að læra skyndihjálp, en oft situr það á hakanum af ýmsum ástæðum. Rauði krossinn býður nú upp á stutt og hagnýtt vefnámskeið án endurgjalds. Rauði krossinn mælir síðan með því að allir þeir sem taka vefnámskeiðið skrái sig á 2 klst verklegt námskeið sem fyrst til að öðlast sjálfstraust til að veita fólki aðstoð í neyð.

15

Rauði krossinn í Kópavogi býður nú upp á verklega skyndihjálp

Rauði krossinn í Kópavogi býður nú upp á nýja gerð af skyndihjálparnámskeiði sem hentar vel fólki sem hefur áhuga á að læra skyndihjálp en er mjög upptekið á kvöldin. Á þessu námskeiði er fyrri hluti námskeiðisins (bóklegi hlutinn) tekin á netinu, hvenær sem hentar.

16

Skyndihjálparmaður ársins 2021

Skyndihjálparmaður ársins 2021 er Elsa Albertsdóttir, 22 ára gömul kona úr Reykjanesbæ sem bjargaði lífi föður síns, Alberts Eðvaldssonar, 57 ára, sem fór skyndilega í hjartastopp. Elsa hafði sótt skyndihjálparnámskeið Rauða krossins þrjú ár í röð og var fljót að átta sig á því hvað væri að gerast. Hún hafði í huga fjögur grunnatriði skyndihjálpar og stjórnaði aðgerðum fumlaust.

17

Ný vefsíða lítur dagsins ljós

Ný vefsíða Rauða krossins leit dagsins ljós um miðjan janúar og er hún stór liður í stafrænni vegferð félagsins, þar verður lögð áhersla á Mínar síður þar sem fólk mun geta séð allar helstu upplýsingar um sig, námsskeiðskráningar, skírteini og fleira.