Vinsæl leitarorð
Niðurstöður
Rauði krossinn fjölgar farsóttarhúsum vegna álags
Það er í nægu að snúast hjá Rauða krossinum þessa dagana. Sóttkvíarhótelum hefur verið fjölgað úr einu í tvö og farsóttarhúsum úr einu í þrjú en á þessari stundu veita sjálfboðaliðar og starfsfólk Rauða krossins aðstoð og stuðning til um 200 einstaklinga í sóttkví og 130 einstaklinga í einangrun.
Slæmt ástand í Súdan eftir mánuð af átökum
Nú er mánuður frá því að vopnuð átök brutust út í Súdan og ástandið á átakasvæðunum er mjög slæmt. Yfir 1000 sjálfboðaliðar Rauða krossins eru að störfum í landinu, en erfitt hefur reynst að koma hjálpargögnum til þolenda vegna ótryggs ástands.
Jarðskjálfti í Afganistan
Rauði krossinn og Rauði hálfmáninn eru til staðar í Afganistan og sinna neyðarviðbrögðum á svæðinu þar sem mannskæður jarðskjálfti reið yfir í morgun.
Upplýsingamyndbönd um Covid-19 á nokkrum tungumálum // Information videos about Covid-19 in various languages
Hér má finna upplýsingamyndbönd um Covid-19 sem sjálfboðaliðar hjá Rauða krossinum bjuggu til fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd á Íslandi, en þar koma fram gagnlega upplýsingar um faraldurinn.\r\n
Sjálfboðaliðaþing Rauða krossins 2019
Sjálfboðaliðaþing Rauða kross Íslands var haldið í annað sinn síðustu helgi og heppnaðist það virkilega vel að sögn skipuleggjenda.
Sjálfboðaliðaþing Rauða krossins 2021
Sjálfboðaliðaþing Rauða krossins á Íslandi 2021 fer fram laugardaginn 8. maí sem er alþjóðadagur Rauða krossins og Rauða hálfmánans.
Sjálfboðaliðaþing á alþjóðadegi Rauða krossins 2021
Í dag, 8. maí, er alþjóðadagur Rauða krossins. Það er því vel við hæfi að sjálfboðaliðaþing Rauða krossins á Íslandi 2021 sé einnig haldið í dag en að þessu sinni fer þingið fram í beinu streymi á netinu.
Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða er í dag!
Í dag, 5. desember, er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða. Rauði krossinn á Íslandi vill hvetja landsmenn til að líta í kringum sig í dag og þakka þeim.
Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliðans / International Volunteer day
Á morgun, 5. desember, er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliðans. / Tomorrow, 5th of December, is the International Volunteer Day.
Vel heppnuð sjálfboðaliðagleði
Sjálfboðaliðagleði hjá Rauða krossinum í Kópavogi, Hafnarfirði og Garðabæ var haldin á alþjóðadegi sjálfboðaliðans þann 5. desember.