Vinsæl leitarorð
Niðurstöður
Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða er í dag!
Í dag, mánudaginn 5. desember, er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða. Rauði krossinn á Íslandi vill hvetja landsmenn til að líta í kringum sig í dag og þakka þeim.
Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða
Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða er í dag, 5. desember. Rauði krossinn vill nota tækifærið og þakka þeim mikla fjölda sjálfboðaliða sem bjóða fram aðstoð sína og gera starf félagsins mögulegt.
Rauði krossinn á Framadögum
Rauði krossinn kynnir sjálfboðaliðastörf Rauða krossins á framadögum háskólanna á morgun, fimmtudaginn 24. janúar.
Fólkið á bakvið tjöldin
Það sem gerir Rauða krossinn að öflugu félagi, er sterkt net sjálfboðaliða sem er sérþjálfað á ýmsum sviðum.\r\nFélagið er afar stolt af fólkinu sem vinnur óeigingjarnt starf í þágu mannúðar. Hinn öflugi mannauður Rauða krossins er ómetanlegur.
Samantekt á útköllum Rauða krossins 2018
Mikill fjöldi sjálfboðaliða tók þátt í fjölda útkalla á árinu
Aukin þjálfun í sálfélagslegum stuðningi
Rauði krossinn á Íslandi hefur eflt þjálfun í sálfélagslegum stuðningi fyrir starfsfólk og sjálfboðaliða sína þökk sé stórum styrk frá Evrópusambandinu. Stefnt er að því að öll sem starfa í verkefnum Rauða krossins hafi slíka þjálfun.
Vilt þú styðja við flóttafólk á Íslandi?
Rauði krossinn bíður upp á námskeið þar sem þú færð verkfæri og upplýsingar til þess að hefja gefandi sjálfboðaliðastarf
Félagsvinir eftir afplánun - Opið hús fellur niður 5. des
Opið hús fyrir verkefnið félagsvinir eftir afplánun fellur niður 5. desember vegna sjálfboðaliðagleði.
Mikið álag vegna reksturs farsóttarhúsa
Vegna mikils fjölda Covid-19 smita undanfarnar vikur og daga hefur verið gríðarlegt álag á starfsfólk og sjálfboðaliða Rauða krossins. Í dag rekur Rauði krossinn alls sex farsóttarhús, fimm á höfuðborgarsvæðinu og eitt á Akureyri. Mikil ásókn hefur verið að hjá smituðum einstaklingum að komast að hjá farsóttarhúsum. Rauði krossinn biðlar til allra sem greinast með Covid-19 og geta verið heima að óska ekki eftir vist á farsóttarhúsi nema af brýnni nauðsyn. Allir sem geta dvalið heima í einangrun ættu að velja þann kost.
Vilt þú gefa gjöf til góðra verka í jólagjöf?
Við kynnum áhaldapakka Frú Ragnheiðar, samtal til Hjálparsímans 1717 og stuðning við sjálfboðaliða í Sómalíu.