Vinsæl leitarorð
Niðurstöður
Marel styður við Rauða krossinn
Marel hefur ákveðið að veita 250.000 evrur til mannúðarstarfs Rauða krossins í Úkraínu til að mæta þörfum almennra borgara sem þar þjást vegna vopnaðra átaka.
Framboð til stjórnar Rauða krossins á Íslandi
Rauði krossinn lýsir eftir framboðum þeirra sem vilja taka að sér eftirfarandi hlutverk: Formaður til fjögurra ára, varaformaður til fjögurra ára, fjóra stjórnarmenn til fjögurra ára og tvo varamenn til tveggja ára
Mannúð í heila öld - Rauði krossinn á Íslandi fagnar 100 ára afmæli
Í dag, 10. desember, fagnar Rauði krossinn á Íslandi 100 ára afmæli sínu. Árið 1924 var félagið stofnað vegna aukinnar vitundar um þörfina fyrir mannúðarstarfsemi á Íslandi en skortur var á kerfisbundinni neyðaraðstoð og félagslegum stuðningi fyrir þá sem lentu í áföllum. Í dag er Rauði krossinn orðinn að ómissandi hluta af samfélaginu, með sjálfboðaliðum og starfsmönnum um allt land.